8.12.2008 | 15:59
Sófafasitarnir fá hland fyrir hjartað.
Hrikalegt er að sjá þegar fólki er misboðið og lætur ekki stjórnvöld drulla yfir sig, hvernig litlir sófafasistar ná ekki upp í nefið á sér af hneykslun. Það þarf ekki annað en að skoða fyrirsagnirnar á blogginu fyrir þessa frétt til að sjá að brúnstakkar og já-fólk er orðið ráðandi hérna á blog.is.
Ólæti á þingpöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Fyrirgefðu en í lýðræðisríki má vera ósammála og gagnrýna gagnrýni ef manni langar til. Maður á að geta gert það án þess að slík orð eins og fasisti verði beitt gegn sér.
Gunnlaugur Snær Ólafsson (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:10
Gunnlaugur ertu ekki búin að gera þér grein fyrir því að þetta fólk sem kvartar hæst yfir hroka og yfirgangi valdhafana (sem er kanski ekki vanþörf á) eru í raun fasistar og hrokagiggir sjálfir, ég hef allavegana aldrey áður séð fólk segja öðrum eins oft að halda kjafti og þetta fólk er óspart á að telja alla geðsjúklinga eða vanvita sem eru ekki sammála þeim í einu og öllu.
Svo þegar þetta sama fólk nær völdum þá verður náttúrulega að senda alla geðsjúklinga á hæli og alla hálvita í "endurhæfingu" ó já Gunnlaugur ég sé fram á fyrirmyndaríki í framtíðinni.
ps. það skal tekið fram að ég er ekki alveg saklaus og kalla einn þjóðþekktan mann alltaf geðsjúkling þegar ég minnist á hann.
Kveðja
Ingi
ingi (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:29
Þetta er ekki lýðræðisleg aðgerð og að kalla það fólk sem hefur smá vott af viti í kollinum fasista ber hreinlega merki um það hvað þú hefur mikin skilning á hugtakinu.
Í guðana bænum finndu þér eitthvað annað og gáfulegra að gera en að rakka niður fólk sem lætur heyra í sér skoðanir sínar. Það er ekkert að því að rökræða skoðanir annara en þegar það eina sem þér tekst að draga útúr rassgatinu á þér eru fúkyrðu og dónaskapur skalltu bara þegja vinur.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:32
Sæll Arnar
Þú ert semsagt samála mér í grundvallar atriðum, ef þú hefðir lesið allt innleggið mitt þá sæurðu kanski að ég er að benda á hversu lákúrulegt það er að kalla fólk fassita og segja þeim að þegja þegar verið er að mótmæla hroka og yfirgangi.
Kanski er þetta mér að kenna ég kanski kom þessu ekki næganlega vel frá mér.
ingi (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:38
Sófa fasitarnir? Hvað er fasiti?
Siggi Lee Lewis, 8.12.2008 kl. 16:58
Ingi þessi færsla var til höfundar en ekki til þín :) Það er klárt mál að við erum á sömu skoðun.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 17:03
þannig að þeir sem eru með hvað mestu skrílslætin eru að mótmæla og sýna skoðanir sýnar í verki, við sem erum ekki sammála þeim aðferðum erum fasistar?
þetta er náttúrúlega fáránlegur hugsanagangur og í raun mjög fasískur. aðeins ykkar skoðun er rétt? hmmmm
Daggardropinn, 9.12.2008 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.